Skýr og hispurslaus samskipti
Altso aðstoðar fyrirtæki við að fá heildarmynd á samskiptamálin með áherslu á skýra stefnu, skipulagða verkferla og hágæða efni fyrir alla samskiptafleti.
Dæmi um þjónustu Altso
-
Fyrirtækja samskipti
Stefnumótun, verkferlar og auðgun starfsanda.
-
Vinnuveitandi sem vörumerki
Laðaðu til þín besta starfsfólkið.
-
Sjálfbærni og samskipti
Stefna, áherslur, útlit og efni.
-
Ársskýrslur
Verkefnastjórnun, samræming, útlit, miðlun.
Fyrri verk Altso
Um Altso
Á bakvið Altso er Anna Margrét Gunnarsdóttir, sérfræðingur í fyrirtækja- og markaðssamskiptum. Fyrri störf eru meðal annars hjá sænska tískurisanum H&M og seinna meir hjá móðurfélagi þess H&M Group. Þar var hún ábyrg fyrir öllum sjálfbærnisamskiptum móðurfélagsins. Anna Margrét vann náið með framkvæmdarstjórn H&M Group og stýrði meðal annars stærstu samskiptaverkefni félagsins, ársskýrslu og sjálfbærniskýrslu.
Anna Margrét hefur einnig reynslu af fjölmiðlamálum, bæði sem blaðamaður hjá Birtíng og sem upplýsingafulltrúi H&M fyrir íslenska sem og norska markaðinn og hefur hún því veigamikla reynslu af almannatengslum og krísumeðhöndlun.
Viltu komast í gang?
Hafðu samband - við erum með símann á okkur!