Vinnuveitandinn sem vörumerki

..eða “employer branding” hefur sýnt sig vera ein besta fjárfesting sem fyrirtæki geta gert enda er gott starfsfólk gulli betra.Altso aðstoðar fyrirtæki við að draga fram sínar sterkustu hliðar og markaðssetja sig sem spennandi valmöguleika á vinnumarkaðinum.

  • Þróun samskiptastefnu sem tengir heildarstefnu fyrirtækis við kostina að starfa þar og möguleikana sem þar má finna.

  • Þróun, skipulag, uppsetning og tímaplan fyrir efni í samstarfi við fyrirtækið (mannauðsstjóra og markaðssteymi) og/eða ráðningarþjónustu

  • Þróa skýran rauðan skilaboðaþráð fyrir efnið sem sýnir ábóta þess að vinna þar og tengja það við það sem fyrirtækið skapar (eins og H&M notar sjálfbærnivinnuna sína til að skapa þá tilfinningu að starfsfólkið er á einn eða annan hátt að vinna í átt að einhverju stóru og mikilvægu fyrir heimssamfélagið) – möguleika á tvinna saman við innanhússamskipti.

  • Markaðssetja og rúlla út „paid“ eða targetað efni á miðlum eins og Linkedin.

  • Aðstoða talsmenn fyrirtækisins/og eða annað starfsfólk við að skapa efni fyrir Linkedin sem tengjast employer branding.